fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Pressan

Ástralskir foreldrar mega ekki ferðast út fyrir landsteinana ef þeir skulda meðlag

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 26. mars 2019 19:30

Frá Melbourne í Ástralíu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralskir foreldrar, sem skulda meðlagsgreiðslur, fá ekki að fara út fyrir landsteinana. Ríkisstjórn landsins ákvað þetta og nú hefur 1.067 foreldrum verið bannað að yfirgefa landið. Fólkið skuldar meira en 6 mánaða meðlagsgreiðslur.

Michael Keenan, ráðherra, segir að greiðsla meðlags sé ekki valfrjáls heldur siðferðileg og lagaleg skylda. Þeir sem víki sér undan þessari skyldu sinni svíki börn sín um betra líf. Skilaboð ríkisstjórnarinnar séu skýr: Ef þú hefur efni á að ferðast til útlanda hefur þú einnig efni á að borga meðlag.

Frá 1. júlí á síðasta ári til ársloka tókst að innheimta sem nemur um 1,3 milljörðum íslenskra króna í vangreidd meðlög með þessari aðferð. Eitt foreldri greiddi til dæmis upp skuld sína sem nam sem svarar til tæplega 16 milljóna íslenskra króna eftir að ferðabann var sett á viðkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei

Musk sendi áhrifavaldi einkaskilaboð og bað hana að eignast með sér barn – svo refsaði hann henni þegar hún sagði nei
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband

Hegðun fílanna í dýragarðinum í San Diego eftir skjálftann í gær vekur athygli – Myndband
Pressan
Fyrir 5 dögum

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd

Frænka Menendez-bræðranna flutt á sjúkrahús eftir að hafa séð hræðilega ljósmynd
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana

Leiddur fyrir aftökusveit og skotinn til bana
Pressan
Fyrir 6 dögum

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur

Maðurinn sem spáði fyrir um efnahagshrunið 2008 er áhyggjufullur