fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Þetta eru kostirnir við að vera A-manneskja – Meira kynlíf, hærri tekjur og betri svefn

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 23. mars 2019 08:00

Ætli hún glími við kæfisvefn?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ert þú orkumikil(l), sjálfsörugg(ur) og trúir á ást við fyrstu sýn? Ef svo er þá ferð þú líklegast snemma að sofa og vaknar snemma. Þar með ert þú A-manneskja. Það getur verið gott því það eru meiri líkur á að A-manneskjur stundi meira kynlíf, þéni meira og sofi betur en B-manneskjur.

Þetta eru niðurstöður nýrrar bandarískrar könnunar sem Fox News skýrði nýlega frá. Í henni voru svefnvenjur og ýmislegt annað hjá 2.000 Bandaríkjamönnum kannað.

Niðurstöðurnar sýna að B-manneskjur eru oftar feimnar og kaldhæðnar og nota Instragram frekar en A-manneskjur og trúa frekar á drauga. Auk þess eru meiri líkur á að þær séu einhleypar en A-manneskjur eru frekar í hjónabandi og eiga börn.

Þegar kemur að leitinni að hinum eina rétta eða hinni einu réttu eru B-manneskjur duglegri við að nota stefnumótasíður á netinu. En A-manneskjur þéna yfirleitt meira og vinna frekar skrifstofuvinnu en B-manneskjur. En A-manneskjur hafa einnig tilhneigingu til að mæta oftar of seint til vinnu en B-manneskjur.

B-manneskjur eru tryggari og traustari en A-manneskjur eru oftar hamingjusamari en B-manneskjur.

Það er líka að sögn skýrt mynstur á kynjahlutföllunum í báðum hópum. Karlar eru í meirihluta í A-hópnum en konur í B-hópnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Neglur urðu morðingja Unu að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti