fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
Pressan

Hryllingurinn í Christchurch – „Blóðið sprautaðist á mig“

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. mars 2019 07:16

Frá vettvangi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ramzan Ali var einn þeirra sem var staddur í Masjid Al Noor moskunni í Christchurch á Nýja-Sjálandi síðdegis í dag, að staðartíma, til að taka þátt í föstudagsbæn.

„Það heyrðust skothvellir. Hann (árásarmaðurinn, innsk. blaðamanns) kom inn og byrjaði að skjóta á alla. Ég sá hann raunar ekki. Ég lá bara og hugsaði: „ef ég stend upp núna verð ég skotinn“.“

Sagði hann í samtali við sjónvarpsstöðvar eftir árásina.

Ramzan Ali.

„Maður, sem sat við hliðina á mér, sagði að ég skyldi ekki standa upp. Það næsta sem ég sá var að árásarmaðurinn skaut hann. Maður sem ég þekki og hann var skotinn í miðja bringuna. Blóðið sprautaðist á mig og ég hugsaði með mér: „guð minn góður, hvað kemur fyrir mig“, en sem betur fer er ég á lífi.“

Hann var enn í blóðugri skyrtunni þegar hann ræddi um voðaverkið. Hann sagði að líkami hans hafi verið um hálfa klukkustund að hætta að skjálfa eftir að hann kom út úr moskunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump vill senda 30 þúsund innflytjendur til Guantánamoflóa

Trump vill senda 30 þúsund innflytjendur til Guantánamoflóa
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vill banna sjálfsfróun – Segir að frjóvgunarferlið hefjist þegar karlmanni rís hold

Vill banna sjálfsfróun – Segir að frjóvgunarferlið hefjist þegar karlmanni rís hold
Pressan
Fyrir 4 dögum

Í fyrsta sinn í 30 ár – Fimm dagar í röð án þess að nokkur væri skotinn í New York – Jinxaði löggan þetta?

Í fyrsta sinn í 30 ár – Fimm dagar í röð án þess að nokkur væri skotinn í New York – Jinxaði löggan þetta?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðamannaland fer nýja leið til að takast á við vatnsskort – Fylla sundlaugarnar með sjó

Ferðamannaland fer nýja leið til að takast á við vatnsskort – Fylla sundlaugarnar með sjó
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átta merki þess að barnið þitt (og aðrir ástvinir þínir) sé narsissisti

Átta merki þess að barnið þitt (og aðrir ástvinir þínir) sé narsissisti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það að kona neiti að stunda kynlíf er ekki rangt og það er ekki skilnaðarsök segir Mannréttindadómstóllinn

Það að kona neiti að stunda kynlíf er ekki rangt og það er ekki skilnaðarsök segir Mannréttindadómstóllinn