fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Týndir þú minnislykli? Fannst í frosnum selsskít – Þekkirðu myndirnar?

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. febrúar 2019 21:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er því miður orðið algengt að plastpokar og annað rusl finnist í mögum sjávardýra. Nýlega fann teymi vísindamanna, sem var við störf á Nýja-Sjálandi, minnislykil í frosnum selsskít sem var tekin til rannsóknar.

Skíturinn fannst á Oreti strönd. Þegar vísindamennirnir fóru að kafa í hann fundu þeir minnislykilinn. Ekki nóg með það því hann virkar og á honum eru myndir og myndbönd af selum, allt virðist þetta vera tekið á Nýja-Sjálandi.

National Institute of Water and Atmospheric Research skýrir frá þessu á heimasíðu sinni. Á Twitter birti stofnunin upptöku, sem er hægt að sjá hér fyrir neðan, sem er á minnislyklinum.

Rannsóknin á skítnum var liður í rannsókn á ástandi selastofnsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Er þetta ástæðan fyrir því að Trump girnist Grænland?

Er þetta ástæðan fyrir því að Trump girnist Grænland?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut

Hér bjó fólk í 2.000 ár – Dag einn hvarf það á braut
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfull spænsk steinrista gæti endurskrifað sögu manna í Evrópu

Dularfull spænsk steinrista gæti endurskrifað sögu manna í Evrópu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar