fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Pressan

Matti Nykänen er látinn – Einn fremsti skíðastökkvari sögunnar

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 08:15

Matti Nykänen. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finninn Matti Nykänen lést í nótt, 55 ára að aldri. Hann var einn fremsti skíðastökkvari sögunnar. Hann keppti níu keppnistímabil í heimsbikarnum og sigraði í 46 keppnum. Hann vann fjögur ólympíugull og fimm heimsmeistaratitla. Þá var hann kjörinn íþróttamaður ársins í Finnlandi 1985 og 1988.

Finnskir fjölmiðlar skýra frá andláti hans í morgun. Ekki hefur verið skýrt frá dánarorsök hans. En líf Matti Nykänen var ekki eintómur dans á rósum því hneykslismál settu svip sinn á það. Hann var nokkrum sinnum dæmdur fyrir líkamsárásir og 2004 var hann dæmdur í rúmlega tveggja ára fangelsi fyrir að hafa stungið nágranna sinn með hnífi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum

1,5 milljónum mynda lekið frá stefnumótaöppum
Pressan
Í gær

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni

Spænska lögreglan varar ferðamenn við – Gætið ykkar á 50 evru brellunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle

Leynileg hernaðarskjöl fundust á götu úti í Newcastle
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift

Meðhöfundur Adolescence bregst við „fáránlegri“ kenningu sem Elon Musk hefur dreift
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur

Lyklaði bíl frá Teslu og er krafinn um yfir 100 milljónir í bætur