fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
Pressan

Unglingur myrtur í Svíþjóð

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 08:02

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unglingspiltur fannst látinn í skógi í Märsta í Stokkhólmi í gærkvöldi. Lögreglan telur að hann hafi verið myrtur. Tilkynnt var um líkfund í skóginum um klukkan 19 í gærkvöldi og var stórt svæði girt af og lokað fyrir allri umferð í kjölfarið vegna rannsóknar lögreglunnar.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Blaðið segist hafa heimildir fyrir að ákveðinn aðili liggi undir grun um að hafa myrt piltinn. Lögreglan vildi þó ekki staðfesta það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Sagði 13 ára syni sínum að hann væri aumingi af því að hann vildi ekki stunda kynlíf með vændiskonu

Sagði 13 ára syni sínum að hann væri aumingi af því að hann vildi ekki stunda kynlíf með vændiskonu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ráðgátan um bleika ofurbílinn leyst

Ráðgátan um bleika ofurbílinn leyst
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvíthákarl varð manni að bana

Hvíthákarl varð manni að bana
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þótti dóttirin vera „of falleg til að geta verið dóttir hans“ – DNA-próf afhjúpaði ótrúlegan sannleikann

Þótti dóttirin vera „of falleg til að geta verið dóttir hans“ – DNA-próf afhjúpaði ótrúlegan sannleikann