fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
Pressan

Brutust inn í yfirgefið hús til að reykja hass í friði – Trúðu ekki eigin augum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 19:25

Húsið sem um ræðir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á mánudaginn brutust ónafngreindir aðilar inn í hús á East Avenue J. í Houston í Texas. Ætlunin var að reykja hass þar í ró og næði. En það fór nú ekki svo því þegar komið var inn í húsið mætti óvænt sjón augum þeim og fékk þá til að flýja hið snarasta úr húsinu.

Í bílskúrnum var tígrísdýr, kvendýr. Það var í búri sem var ekki læst. Bílskúrinn var lokaður og dyrnar festar með skrúfjárni og nælonbandi að sögn lögreglunnar.

Tilkynnandinn sagðist hafa farið inn í húsið ásamt fleirum til að reykja hass og hafi þeir í fyrstu talið að þeir sæju ofsjónir þegar þeir sáu tígrísdýrið.

Lögreglan og fulltrúar dýraverndarsamtakanna BARC skutu deyfilyfi í dýrið og gátu síðan fjarlægt það úr húsinu. Dýrið var tekið í umsjá BARC og verður síðan komið í varanlegt skjól á góðum stað, væntanlega dýragarði. Ekki er vitað hver kom tígrísdýrinu fyrir í húsinu eða hvenær.

Búið að fanga dýrið.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Vill banna sjálfsfróun – Segir að frjóvgunarferlið hefjist þegar karlmanni rís hold

Vill banna sjálfsfróun – Segir að frjóvgunarferlið hefjist þegar karlmanni rís hold
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lögregla kölluð til eftir að óhugnanleg skilaboð sáust á Google Earth

Lögregla kölluð til eftir að óhugnanleg skilaboð sáust á Google Earth
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ferðamannaland fer nýja leið til að takast á við vatnsskort – Fylla sundlaugarnar með sjó

Ferðamannaland fer nýja leið til að takast á við vatnsskort – Fylla sundlaugarnar með sjó
Pressan
Fyrir 4 dögum

Var sakaður um að hafa fróað sér í strætisvagni – Fær 900.000 krónur í bætur

Var sakaður um að hafa fróað sér í strætisvagni – Fær 900.000 krónur í bætur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það að kona neiti að stunda kynlíf er ekki rangt og það er ekki skilnaðarsök segir Mannréttindadómstóllinn

Það að kona neiti að stunda kynlíf er ekki rangt og það er ekki skilnaðarsök segir Mannréttindadómstóllinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Litla lygin sem átti eftir að bjarga lífi hans í helförinni

Litla lygin sem átti eftir að bjarga lífi hans í helförinni