fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Sérfræðingur setur ógnvekjandi staðhæfingu fram

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 21:00

Sarmat eldflaugar. Mynd:Rússneska varnarmálaráðuneytið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar hafa komið sér upp ofurvopni sem getur gjöreytt Bandaríkjunum. Þetta segir rússneskur hernaðarsérfræðingur og Bandaríkjamenn eru sagðir áhyggjufullir vegna þessa. Ofurvopnið heitir Sarmat og er nýjasta, stærsta, öflugasta og þróaðasta kjarnorkuvopn heims.

Eftir því sem hernaðarsérfræðingurinn Aleksej Leonkov segir þá getur ein Sarmat kjarnorkueldflaug tortímt 34 til 38 milljónum manna. Í vikublaðinu Zvezda talar hann sjálfur um Bandaríkjamenn og má velta því fyrir sér hvort hér sé um aðvörun að ræða til Bandaríkjamanna. Eftir því sem hann segir þarf aðeins 10 Sarmat eldflaugar til að tortíma Bandaríkjunum.

En ekki nóg með það segir hann því ef Pútín ýtir fyrstur á hinn fræga og skelfilega „rauða hnapp“ þá eru Bandaríkjamenn varnarlausir. Hann segir að óvinir Rússlands verði að átta sig á að ekkert geti stöðvað Sarmat. Hann segir einnig að Bandaríkin geti ekki sigrað kjarnorkustríð við Rússa í kjölfar tilkomu Sarmat.

Þetta nýja ofurvopn Rússa hefur vakið áhyggjur í bandaríska varnarmálaráðuneytinu. Vopnið er miklu nákvæmara en forverar þess og flýgur á margföldum hljóðhraða en Pútín hefur stært sig af að það fljúgi á 20 földum hljóðhraða og að eldflaugavarnarkerfi Bandaríkjanna geti ekki stöðvað Sarmat.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga