fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Danmörk stækkar – Bæta 9 eyjum við konungsríkið

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 06:18

Tölvugerð teikning af eyjunum. Mynd:Hvidovre kommune

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið að því eftir áralanga stöðnun að stækka Danmörku. Níu eyjar munu bætast við landið á næstu árum. Danir hyggjast þó ekki leggja í hernað til að sækja sér land heldur ætla þeir að búa til eyjar við Kaupmannahöfn. Á þessum eyjum á að vera ýmis atvinnustarfsemi þar sem allt að 12.000 manns munu starfa.

Eyjarnar verða gerðar utan við Avedøre Holme en um þrjár milljónir fermetra lands verða gerðar með þessu. Ríkisstjórnin kynnti þessa áætlun sína í gær. Verkið á að hefjast 2022 og ljúka um 2040. Fram kom að einnig á að flytja Lynetten, stærsta vatnshreinsunarkerfi Kaupmannahafnar, á eina af þessum nýjum eyjum. Þannig er hægt að slá tvær flugur í einu höggi því Lynetter stendur í vegi fyrir öðru stóru þróunarverkefni í borginni, Lynetteholm, þar sem á að reisa nýtt íbúðarhverfi fyrir 35.000 manns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta

Vilja að fólk gangi í hjónaband og eignist börn – Enginn hlustar á þetta
Pressan
Í gær

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum

Missouri stefnir Starbucks – Segir að fjölbreytileikastefnan hafi komið niður á viðskiptavinum
Pressan
Fyrir 2 dögum

104 ára kona færð í fangelsi

104 ára kona færð í fangelsi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Neglur urðu morðingja Unu að falli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi

Faðirinn sá eini úr fjölskyldunni sem enn er á lífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu