fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Ný tækni hjá Netflix til að fylgjast með misnotkun á áskriftum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti farið svo að fljótlega geti fólk ekki leyft öðrum að nota aðgang sinn að Netflix og öðrum efnisveitum. Þær hafa fram að þessu ekki gert mikið hvað varðar slíka misnotkun en þegar upp er staðið kostar þetta þær töluvert því þær verða af áfskriftum. Með nýrri tækni geta efnisveiturnar nú tekist á við þetta.

Samkvæmt frétt tímaritsins Variety hefur breska fyrirtækið Synamedia kynnt til sögunnar tækni til að fylgjast með þessu. Gervigreind mun vakta áskriftirnar og greina mynstur í notkun þeirra, til dæmis hvort verið sé að nota áskriftina á mismunandi stöðum í landinu, hvort óeðlilega miklu efni sé streymt eða hvort annað mynstur í notkuninni sýni að það séu margir að nota sama aðganginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Neglur urðu morðingja Unu að falli

Neglur urðu morðingja Unu að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri

Snarráður 12 ára drengur sló innbrotsþjóf í klofið með hamri
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu

Bankastarfsfólki sagt að finna sér aðra vinnu ef það sættir sig ekki við nýja reglu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út

Kínverjar herða tökin – Ekkert sleppur út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum

Kramdi fiðrildi og sprautaði sig – Mátti þola kvalafullan dauðdaga á sjö dögum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti

Frændi meinta raðmorðingjans átti sér líka myrka fortíð – Arkitekt dauðans og presturinn frá helvíti