fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025
Pressan

Ný tækni hjá Netflix til að fylgjast með misnotkun á áskriftum

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti farið svo að fljótlega geti fólk ekki leyft öðrum að nota aðgang sinn að Netflix og öðrum efnisveitum. Þær hafa fram að þessu ekki gert mikið hvað varðar slíka misnotkun en þegar upp er staðið kostar þetta þær töluvert því þær verða af áfskriftum. Með nýrri tækni geta efnisveiturnar nú tekist á við þetta.

Samkvæmt frétt tímaritsins Variety hefur breska fyrirtækið Synamedia kynnt til sögunnar tækni til að fylgjast með þessu. Gervigreind mun vakta áskriftirnar og greina mynstur í notkun þeirra, til dæmis hvort verið sé að nota áskriftina á mismunandi stöðum í landinu, hvort óeðlilega miklu efni sé streymt eða hvort annað mynstur í notkuninni sýni að það séu margir að nota sama aðganginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump birtir gervisamtal við Obama

Trump birtir gervisamtal við Obama
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskt par myrti úkraínska flóttamenn til að stela kornabarni

Þýskt par myrti úkraínska flóttamenn til að stela kornabarni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 

Harðlínumaður lýsir yfir stríði gegn Musk – „Ég mun láta svæla hann héðan út fyrir innsetningarathöfnina“ 
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vara fólk við að borða jólatré

Vara fólk við að borða jólatré
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Spámaður“ sem sá morðtilræðið við Trump fyrir með hryllilega spá

„Spámaður“ sem sá morðtilræðið við Trump fyrir með hryllilega spá