fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
Pressan

Húmor er góður fyrir ástarsambandið

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 26. janúar 2019 21:30

Eitthvað er farið að draga úr sælunni. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef ástarsambönd og hjónabönd eiga að ganga vel skiptir húmor fólks miklu máli. Þetta eru niðurstöður samantektar Jeffry Hall, hjá Kansasháskóla, á niðurstöðum 39 rannsókna á ástarsamböndum. Í þeim tóku rúmlega 30.000 manns þátt og ná þær yfir 30 ára tímabil.

Joyscribe skýrir frá þessu. Niðurstaðan er eins og fyrr segir að húmor skipti miklu máli ef samböndin eiga að ganga vel. Ekki skemmir fyrir ef húmor fólks er svipaður og skiptir þá engu hvernig hann er, aðeins að fólk sé á svipaðri línu hvað hann varðar.

Það skiptir einnig miklu máli að fólk geti gert grín að hvort öðru því það myndar ákveðið öryggi á milli fólks ef miða má við niðurstöður rannsóknanna. Þó eru þau varnaðarorð sett fram að fólk þurfi að gæta að því að ganga ekki of langt í gríninu og ekki vera með illgjarnan húmor um makann, það getur að sögn haft þveröfuga verkun við það sem fyrr var nefnt og veikt samböndin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Læknir segir að þessi góði matur minnki líkurnar á timburmönnum

Læknir segir að þessi góði matur minnki líkurnar á timburmönnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Samfaradagar“ geta aukið framleiðnina á vinnustöðum

„Samfaradagar“ geta aukið framleiðnina á vinnustöðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dæmdur í 105 ára fangelsi fyrir skotárás á hollenska hermenn

Dæmdur í 105 ára fangelsi fyrir skotárás á hollenska hermenn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Látinn laus eftir að hafa setið saklaus í fangelsi í 30 ár – Fagnaði „frelsis-föstudegi“

Látinn laus eftir að hafa setið saklaus í fangelsi í 30 ár – Fagnaði „frelsis-föstudegi“
Pressan
Fyrir 1 viku

Enn ein hákarlaárásin

Enn ein hákarlaárásin
Pressan
Fyrir 1 viku

Getnaðarlimslausum manni haldið mánuðum saman í fangelsi vegna gruns um nauðgun

Getnaðarlimslausum manni haldið mánuðum saman í fangelsi vegna gruns um nauðgun