fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
Pressan

Fjórir látnir í Svíþjóð og tveir særðir í voðaverkum í gærkvöldi – Dularfullar kringumstæður

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 06:10

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda tímanum í gærkvöldi fann lögreglan þrjár manneskjur látnar í húsi í Sala. Lögreglan segir að um morð sé að ræða en telur jafnframt að morðinginn sé meðal þeirra látnu. Hann hafi myrt tvo og síðan tekið eigið líf.

Á heimasíðu lögreglunnar segir að ýmislegt á vettvangi bendi til að einn hinna þriggja hafi myrt hina tvo og síðan tekið eigið líf. Aftonbladet segir að kringumstæður voðaverksins séu dularfullar og hafi lögreglan haldið spilunum þétt að sér í nótt og ekkert viljað segja. Unnið hefur verið að vettvangsrannsókn í alla nótt.

Á ellefta tímanum fannst karlmaður látinn á bílastæði í Umeå. Hann hafði verið skotinn til bana. Tveir aðrir menn fundust á vettvangi og voru þeir báðir særðir.  Einn hefur verið handtekinn vegna málsins. Lögreglan telur líklegt að hér hafi verið um uppgjör í undirheimunum að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þessir drykkir geta átt sök á hrukkunum þínum

Þessir drykkir geta átt sök á hrukkunum þínum
Pressan
Í gær

Málarekstur sagður framundan um erfðaskrá Gene Hackman

Málarekstur sagður framundan um erfðaskrá Gene Hackman
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakfelldur fyrir að hafa ítrekað mök við systur sína – Tilkynnti sjálfur um málið

Sakfelldur fyrir að hafa ítrekað mök við systur sína – Tilkynnti sjálfur um málið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lögreglan var kölluð út vegna innbrots – Leystu sjö ára gamalt mál í kjölfarið

Lögreglan var kölluð út vegna innbrots – Leystu sjö ára gamalt mál í kjölfarið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Setja starfsfólkinu afarskilyrði – Gangið í hjónaband eða missið vinnuna

Setja starfsfólkinu afarskilyrði – Gangið í hjónaband eða missið vinnuna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún er 108 ára og starfar enn sem rakari

Hún er 108 ára og starfar enn sem rakari