fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
Pressan

Bleiur reyndust innihalda illgresiseyði og önnur eiturefni

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 20:30

Ætli þetta barn sé með franska bleiu?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýrri rannsókn umhverfisstofnunarinnar ANSES kemur fram að eiturefni á borð við illgresiseyði hafi fundist í bleium sem eru framleiddar og seldar í Frakklandi. Grunur leikur á að sum efnanna geti valdið krabbameini.

Starfsmenn ANSES rannsökuðu 23 bleiutegundir og fundu ýmis efni í þeim. Þar á meðal efni sem eru notuð í snyrtivörur en einnig fundu þeir kolvatnsefni og glyphosate, sem er meðal annars notað í illgresiseyði,  en það hefur verið tengt við krabbamein að því er segir í umfjöllun Sky um málið. Fram kemur að sumar Evrópuþjóðir hafi barist fyrir því að notkun efnisins verði bönnuð.

Frönsk yfirvöld segja að það sé mikilvægt að framleiðendur og kaupmenn tryggi að þessi eiturefni verði fjarlægð úr bleium sem eru framleiddar og seldar í Frakklandi.

Agnes Buzyn, heilbrigðisráðherra, sagði að foreldrar þurfi ekki að hafa áhyggjur því börn þeirra séu ekki í bráðri hættu vegna eitursins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig

Ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri – Móðir mannsins tjáir sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Musk bregst við sögulegum óvinsældum og segist vera að tapa stríðinu

Musk bregst við sögulegum óvinsældum og segist vera að tapa stríðinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á þessum aldri finnum við mest fyrir einmanaleika

Á þessum aldri finnum við mest fyrir einmanaleika
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý
Pressan
Fyrir 5 dögum

Keypti 240 Land Rover Defenders – Nú skila kaupin góðri ávöxtun

Keypti 240 Land Rover Defenders – Nú skila kaupin góðri ávöxtun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona lengi geymist steikt hakk í ísskáp

Svona lengi geymist steikt hakk í ísskáp