fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

Óveður í Skandinavíu – 80.000 heimili án rafmagns

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 05:59

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óveður gengur nú yfir Danmörku og Svíþjóð með tilheyrandi truflunum á daglegu lífi fólks. Eyrarsundsbrúin og Stórabeltisbrúin eru lokaðar fyrir allri umferð vegna mikils vinds. Í Svíþjóð eru um 80.000 heimili án rafmagns. Ferjusiglingar liggja niðri og lestarsamgöngur liggja víða niðri.

Sænska vegagerðin ráðleggur fólki að halda sig heima við nema brýna nauðsyn beri til að fara út. Vindhraðinn mældist allt að 34,9 metrar á sekúndu í Svíþjóð í gærkvöldi en fellibylsstyrkur er 32 metrar á sekúndu. Í nótt mældist vindhraðinn enn meiri eða 38,5 metrar á sekúndu.

Eyrarsundsbrúnni var lokað klukkan 3 í nótt og verður lokuð til klukkan 7 hið minnsta.

Reikna má með samgöngutruflunum fram eftir degi vegna veðurs og trjágróðurs sem hefur fokið og lent á vegum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða 15 ára fyrrum unnustu sína

Dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að myrða 15 ára fyrrum unnustu sína
Pressan
Í gær

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað
Pressan
Í gær

Graður höfrungur hrellir Japani

Graður höfrungur hrellir Japani
Pressan
Í gær

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Af hverju gerðu víkingarnir Norður-Ameríku ekki að nýlendu sinni?

Af hverju gerðu víkingarnir Norður-Ameríku ekki að nýlendu sinni?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki