fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Lestarslys í Danmörku -Margir slasaðir

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 07:08

Miklar skemmdir urðu á lestinni. Skjáskota af vef Danska ríkisútvarpsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lestarslys varð á Stórabeltisbrúnni fyrir stundu. Fjölmennt lið lögreglu og sjúkraflutningamanna er á leið á vettvang og eru ökumenn beðnir um að sýna ítrustu tillitssemi og vera ekki fyrir björgunarliðinu og aka ekki í átt að Nyborg eftir Fynske Motorvej. Slysið varð á vestanverðri brúnni.

Dönsku járnbrautirnar, DSB, segja að átta manns hafi slasast þegar lestarstjórinn neyddist til að bremsa skyndilega. Hemlunin var mjög harkaleg. Samkvæmt fréttum danskra fjölmiðla þurfti lestarstjórinn að snögghemla vegna „hlutar“ á lestarteinunum. Óveður er nú í Danmörku og er Stórabeltisbrúin lokuð fyrir bílaumferð vegna þess en lestir mega aka yfir hana.

Uppfært klukkan 07.15

Samkvæmt fréttum danskra fjölmiðla lenti eitthvað á lestinni og virðist hún vera töluvert skemmd miðað við myndir sem farþegar hafa sent fjölmiðlum.

Svo virðist vera sem meiðsl fólksins séu ekki lífshættulegt. Björgunarlið er enn á leið á vettvang en ferðin sækist seint vegna mikillar umferðar og fjölda ökutækja sem hindra för um neyðarakreinar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga