fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025
Pressan

Ungur maður handtekinn – Hugðist ráðast á Hvíta húsið

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 06:00

Hvíta húsið í Washington. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska alríkislögreglan FBI handtók 21 árs karlmann í Georgíuríki í gær. Hann er grunaður um að hafa unnið að skipulagningu árásar á Hvíta húsið. Hann var búinn að skipta bíl sínum fyrir skotvopn og sprengiefni. Byung Pak, saksóknari, segir að maðurinn hafi verið búinn að skipuleggja tilræðið út í ystu æsar.

Hann ætlaði að nota skriðdrekaeldflaug til að sprengja sér leið inn í húsið og síðan hugðist hann storma inn í húsið með skotvopn og handsprengjur að vopni. Pak sagði að markmið mannsins virðist hafa verið að ráðast á Hvíta húsið og fleiri skotmörk í Washington D.C. með sprengiefnum.

Ekki er talið að maðurinn hafi átt sér samverkamenn. Sjónir FBI beindust að manninum í mars á síðasta ári en þá voru yfirvöld upplýst um að maðurinn hefði snúist til öfgahyggju. Við rannsókn málsins komust lögreglumenn að því að maðurinn á sér þá ósk heitasta að verða píslarvottur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Farsíminn sagður geyma mikilvægar vísbendingar í óhugnanlegu morðmáli

Farsíminn sagður geyma mikilvægar vísbendingar í óhugnanlegu morðmáli
Pressan
Í gær

Írski boxarinn John Cooney er látinn – Fékk heilablæðingu eftir bardaga

Írski boxarinn John Cooney er látinn – Fékk heilablæðingu eftir bardaga
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tvær konur létust þegar eitrað var fyrir veggjalús á gistiheimili

Tvær konur létust þegar eitrað var fyrir veggjalús á gistiheimili
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mál USAID sláandi dæmi um dreifingu falsfrétta – Fullyrðingarnar sem standast ekki skoðun

Mál USAID sláandi dæmi um dreifingu falsfrétta – Fullyrðingarnar sem standast ekki skoðun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í þessum borgum hefur rottum fjölgað mikið af einni ástæðu

Í þessum borgum hefur rottum fjölgað mikið af einni ástæðu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lagaprófessor rekur hvernig Elon Musk hefur mölbrotið lög undanfarið – „Þetta er mjög furðulegt og líklega ólöglegt“

Lagaprófessor rekur hvernig Elon Musk hefur mölbrotið lög undanfarið – „Þetta er mjög furðulegt og líklega ólöglegt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir hennar lést 53 ára úr heilakrabba – Læknar sögðu hann gera sér upp einkenni

Faðir hennar lést 53 ára úr heilakrabba – Læknar sögðu hann gera sér upp einkenni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Keypti jakka í notað og nýtt verslun – Fólki finnst að hún eigi ekki að nota hann út af því sem hún fann í honum

Keypti jakka í notað og nýtt verslun – Fólki finnst að hún eigi ekki að nota hann út af því sem hún fann í honum