fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2024
Pressan

Hér búa 22 en 200.000 ferðamenn koma hingað árlega

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. september 2019 17:00

Frá Uttakleiv. Mynd: Google Street View

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í bænum Uttakleiv í Lófóten í Noregi búa aðeins 22. En þessir 22 íbúar taka árlega á móti 200.000 ferðamönnum. Bærinn fékk nýlega sérstök verðlaun frá norskum stjórnvöldum fyrir aðgerðir bæjarbúa í umhverfismálum.

Búið hefur verið í bænum síðan á steinöld en þar er ægifagurt og því leggja margir ferðamenn leið sína þangað. Til að koma í veg fyrir að þeir eyðileggi náttúruna hafa íbúarnir 22 á eigin vegum komið upp salernisaðstöðu og sorpílátum. Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu.

Einnig hafa íbúarnir útbúið aðstöðu svo ferðamenn geti lagt bílum sínum, tjaldað og tæmt úr klósettum sínum. Þeir vinna nú að gerð sjónpósta og gönguleiða þar sem ferðamenn geta fengið upplýsingar í síma sína á meðan þeir ganga og njóta náttúrunnar.

Uttakleiv er ekki beint í alfaraleið en bærinn er í norðvesturhluta Noregs og tilheyrir hinum svokölluðu Lófóten-eyjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 1 viku

Átta algengustu ástæðurnar fyrir framhjáhaldi

Átta algengustu ástæðurnar fyrir framhjáhaldi
Pressan
Fyrir 1 viku

Það eru ekki háhyrningar sem valda því að hákarlar við Flórída ráðast í auknum mæli á fólk

Það eru ekki háhyrningar sem valda því að hákarlar við Flórída ráðast í auknum mæli á fólk
Pressan
Fyrir 1 viku

Örlög Golfstraumsins gætu ráðist í „reiptogi“

Örlög Golfstraumsins gætu ráðist í „reiptogi“
Pressan
Fyrir 1 viku

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni

Það er farið að hægja á snúningi innri kjarna jarðarinnar – Það gæti breytt daglengdinni
Pressan
Fyrir 1 viku

Baba Vanga spáði fyrir um heimsendi – Hefst á næsta ári

Baba Vanga spáði fyrir um heimsendi – Hefst á næsta ári
Pressan
Fyrir 1 viku

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir

Skammbyssur sem Napóleon ætlaði að skjóta sig með seldust fyrir 255 milljónir