fbpx
Laugardagur 04.janúar 2025
Pressan

Kenna ferðaskrifstofu um að hákarlar urðu dóttur þeirra að bana

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 19:00

Jordan Lindsey

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 26. júní síðastliðinn lést hin bandaríska Jordan Lindsey þegar hún varð fyrir árás hákarla þegar hún var í fríi á Bahamas eyjum með fjölskyldu sinni. Hún var að snorkla þegar þrír hákarlar réðust á hana. Þeir bitu hana í handleggi, fætur og rass. Hún var strax flutt á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hennar.

Fjölskylda hennar hefur nú tjáð sig um málið opinberlega og kennir ferðaskrifstofunni Sandy Toes um dauða Jordan. Í yfirlýsingu frá fjölskyldunni segir að þegar hún bókaði ferðina hafi hún vænst þess að ferðaskrifstofan væri með viðbragðsáætlanir í gildi ef slys yrði.

Fjölskyldan er sérstaklega óánægð með að enginn leiðsögumaður eða starfsmaður ferðaskrifstofunnar var nærri þegar hákarlarnir réðust á Jordan. Segir fjölskyldan að móðir hennar hafi þurft að bjarga dóttur sinni í land. Þar biðu nokkrir starfsmenn ferðaskrifstofunnar eftir þeim en voru ekki með neinn skyndihjálparbúnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ég veit ekki hvernig hann lifði þetta af, aumingja maðurinn“

„Ég veit ekki hvernig hann lifði þetta af, aumingja maðurinn“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma
Pressan
Fyrir 2 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessar tilfinningar stytta lífið

Þessar tilfinningar stytta lífið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nískupúkinn vildi láta jarðsetja sig með öllum peningunum sínum – Ekkjan hefndi sín snilldarlega

Nískupúkinn vildi láta jarðsetja sig með öllum peningunum sínum – Ekkjan hefndi sín snilldarlega
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún varð heimsfræg fyrir að hafa læknast af krabbameini – En ekki var allt sem sýndist

Hún varð heimsfræg fyrir að hafa læknast af krabbameini – En ekki var allt sem sýndist
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flug JL 123 birtist skyndilega á ratsjám 35 árum eftir að vélin fórst

Flug JL 123 birtist skyndilega á ratsjám 35 árum eftir að vélin fórst