fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Pressan

40 eru látnir eftir árásirnar á Nýja-Sjálandi – 20 í lífshættu -Staðfest að um hryðjuverk var að ræða

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. mars 2019 06:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, kom fram á fréttamannafundi fyrir stundu. Hún sagði að 40 hið minnsta séu látnir og 20 séu í lífshættu.

Hún sagði að um vel undirbúið hryðjuverk hafi verið að ræða í Christchurch og að hættustig í landinu vegna hryðjuverka hafi verið sett á hæsta stig. Öryggisgæsla hefur verið aukin um allt land.

Tvær sprengjur hafa fundist og verið gerðar óvirkar. Hún staðfesti að einn hinna handteknu sé ástralskur ríkisborgari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þess vegna áttu að setja skó í peningaskápinn á hótelinu

Þess vegna áttu að setja skó í peningaskápinn á hótelinu
Pressan
Í gær

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar

Rússar fagna jóladagsárásunum sem forseti Úkraínu kallar ómannúðlegar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún virtist eiga hið fullkomna líf – Sannleikurinn kom í ljós eftir að eiginmaður hennar fannst látinn

Hún virtist eiga hið fullkomna líf – Sannleikurinn kom í ljós eftir að eiginmaður hennar fannst látinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jólasnjórinn kominn til Tenerife

Jólasnjórinn kominn til Tenerife