fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Vísindamönnum er brugðið – Áttu ekki von á þessu á Grænlandsjökli að vetrarlagi

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 11. mars 2019 11:45

Sleðahundar á Grænlandi. Mynd/Flickr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný rannsókn á Grænlandsjökli hefur leitt í ljós að þar rignir mikið, meira en talið var og það á veturna. Rigning verður sífellt algengari á Grænlandi en það þýðir að ísinn bráðnar hraðar. Þetta er niðurstaða rannsóknarinnar.

BBC hefur eftir vísindamönnunum, sem gerðu rannsóknina, að þeir séu hissa á að það rigni jafnvel á jöklinum á hinum löngu heimskautavetrum.

Það er áhyggjuefni því Grænlandsjökull inniheldur svo mikið frosið vatn að ef hann bráðnar allur mun yfirborð sjávar hækka um sjö metra.

Rannsóknin var nýlega birt í vísindaritinu The Cryosphere. Fram kemur að vísindamennirnir notuðu gervihnattamyndir til að finna staði þar sem jökullinn bráðar. Þeir notuðu einnig gögn frá 20 sjálfvirkum veðurstöðvum sem skrá magn úrkomu sem fellur á jökulinn.

Fram kemur að 1979 hafi verið tveir tímapunktar þar sem rigndi að vetrarlagi. 2012 gerðist það 12 sinnum. Frá 1979 til 2012 varð bráðnun á jöklinum af völdum rigningar í um 300 skipti. Í flestum tilfellum var það að sumarlag þegar hitastig var yfir frostmarki. En eftir því sem árin liðu hefur þetta aukist á veturna þegar ætla má að heimskautamyrkrið héldi hitastiginu undir frostmarki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Í gær

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mæðgur ákærðar – Létu barn bera rafmagnsól ætlaða hundum

Mæðgur ákærðar – Létu barn bera rafmagnsól ætlaða hundum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tekist á um hár Ásu og dóttur hennar fyrir dómstólum og skilnaðurinn næstum frágenginn – „Það er kominn tími til að halda áfram með lífið“

Tekist á um hár Ásu og dóttur hennar fyrir dómstólum og skilnaðurinn næstum frágenginn – „Það er kominn tími til að halda áfram með lífið“