fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
Pressan

Magnað myndband af Alþjóðlegu geimstöðinni þegar hún fer fyrir tunglið

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 24. febrúar 2019 13:00

Hér er búið að raða mörgum myndum saman til að sýna braut geimstöðvarinnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef horft er til himins á réttum tíma er mögulegt að koma auga á Alþjóðlegu geimstöðina sem er á braut um jörðina. Til þess að þetta gangi upp hér á landi verða skilyrðin að vera rétt því braut geimstöðvarinnar er lág og hún fer aldrei yfir Ísland.

En það er hægt að sjá hana í mörgum öðrum löndum. Szabolcs Nagy tók meðfylgjandi myndband í Lundúnum þann tíunda þessa mánaðar þegar hann var að fylgjast með geimstöðinni. Á upptökunni sést þegar hún skýst fyrir tunglið.

Myndatakan var nokkrum erfiðleikum háð því skýjað var en þetta tókst hjá Nagy og úr varð þetta magnaða myndband.

Myndbönd hans og ljósmyndir hafa vakið athygli margra sem afneita vísindum og segja að gervihnettir, geimför og Alþjóðlega geimstöðin séu ekki til en það er mikill minnihluti fólks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup
Pressan
Í gær

Skilnaðurinn endaði með morði – Greip sverð og stakk konuna

Skilnaðurinn endaði með morði – Greip sverð og stakk konuna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X

Elon Musk og leiðtogi AfD settu fáránlega lygi fram í undarlegu samtali sínu á X
Pressan
Fyrir 2 dögum

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rannsaka dularfullt hvarf tveggja systra í Skotlandi

Rannsaka dularfullt hvarf tveggja systra í Skotlandi