Skíturinn fannst á Oreti strönd. Þegar vísindamennirnir fóru að kafa í hann fundu þeir minnislykilinn. Ekki nóg með það því hann virkar og á honum eru myndir og myndbönd af selum, allt virðist þetta vera tekið á Nýja-Sjálandi.
National Institute of Water and Atmospheric Research skýrir frá þessu á heimasíðu sinni. Á Twitter birti stofnunin upptöku, sem er hægt að sjá hér fyrir neðan, sem er á minnislyklinum.
Rannsóknin á skítnum var liður í rannsókn á ástandi selastofnsins.
NIWA is searching for the owner of a USB stick found in the poo of a leopard seal…
Recognise this video? Scientists analysing the scat of leopard seals have come across an unexpected discovery – a USB stick full of photos & still in working order! https://t.co/2SZVkm5az4 pic.twitter.com/JLEC8vuHH0— NIWA (@niwa_nz) February 5, 2019