fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Myndin sem fer eins og eldur í sinu um netheima – „Svona má ekki gerast“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 19:00

Maðurinn hellir rusli í ána og borgarstarfsmaður horfir á. Mynd:Foto: Jakarta Water Body Management Unit

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndin hér fyrir ofan hefur farið eins og eldur í sinu um netheima undanfarna daga og kannski ekki að furða. Á henni sést maður tæma úr ruslafötu út í á rétt hjá hreinsunarstarfsmanni. Ár í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, eru fullar af rusli, svo fullar að þær minna frekar á ruslahauga en ár. Þar í landi er ekki óalgengt að fólk noti ár sem ruslafötur.

Það var starfsmaður vatnsverndardeildar Jakartaborgar sem tók myndina og birti á Instagramreikningi deildarinnar. Henni hefur verið mikið deilt og margir hafa tjáð sig um athæfi mannsins.

„Þetta er dæmi um eitthvað sem á hvergi að eiga sér stað. Ákveðin kaldhæðni að maðurinn helli ruslinu viljandi út í ána á meðan hreinsunarstarfsmaður horfði á.“

Sagði einn notandi um myndina.

Maðurinn  náðist fljótlega eftir að hann helti ruslinu í ána og var sektaður um sem nemur 3.500 íslenskum krónum sem er mikið fé á þessum slóðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?