fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Pressan

Stúlkan prófar heyrnartæki í fyrsta sinn – Síðan segir stóra systir tvö orð – Myndband

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 18:00

Mæðgurnar að prófa heyrnartækið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega fór Scarlet Benjamin, 11 mánaða, til að prófa heyrnatæki í fyrsta sinn og deildi fjölskylda hennar upptöku af þessari mögnuðu stund á Facebook. Myndbandið hefur farið sigurför um netheima enda eru viðbrögð Scarlet ólýsanleg þegar stóra systir hennar segir tvö orð við hana en þau eru: „Baby sister“ (litla systir).

Scarlett fæddist þremur mánuðum fyrir tímann og fékk slæma bakteríusýkingu á fyrstu dögum ævinnar og missti heyrnina að hluta.

Móðir hennar segir að læknar í Georgíu í Bandaríkjunum, þar sem fjölskyldan býr, hafi ekki náð að lesa út úr myndum sem voru teknar af henni og því var ekki vitað með vissu hversu mikið heyrnarleysi hennar væri. Við tóku endalausar ferðir til lækna. Móðir hennar segist hafa verið þess fullviss að Scarlet heyrði ágætlega en eftir það sem hún varð vitni að þegar hún prófaði heyrnartæki í fyrsta sinn sé ljóst að hún hafi ekki heyrt eins vel og talið var.

„Heyrnartæki gjörbreyta öllu!“

https://www.youtube.com/watch?v=hgjC68KOjSQ&feature=youtu.be

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig

Nokkur merki um að einhverjum líki ekki við þig
Pressan
Í gær

Hér er besti matur í heimi

Hér er besti matur í heimi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna

Ný tafla með mangóbragði vekur vonir fyrir 1,5 milljarð manna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd

Þess vegna er svefn svo mikilvægur þegar kemur að ævilengd
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“

Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“

Bæjarstjórinn bannar íbúunum að vera veikir – „Forðist íþróttir, ferðalög og slys heima“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli

Þessi mynd varð stórtækum fíkniefnasmyglurum að falli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“

Skyndilega farin að fylgja Trump á miðlum Meta og geta ekki hætt því – „Þetta er bara fasísk áróðursmaskína á fullri ferð“