fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Pressan

Fjölskylduharmleikur – Myrti börnin sín tvö og tók síðan eigið líf – Tilkynnti ákvörðun sína á Facebook

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 08:05

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 21.24 í gærkvöldi barst lögreglunni í Sala í Svíþjóð tilkynning frá áhyggjufullu fólki um að karlmaður hefði skýrt frá því á Facebook að hann ætlaði að myrða tvö ung börn sín og taka eigið líf. Lögreglan brást skjótt við og fór að heimili mannsins en það var um seinan. Í húsinu fundu lögreglumenn tvö ung börn látin sem og föður þeirra.

Aftonbladet skýrir frá þessu en eins og DV skýrði frá fyrr í morgun taldi lögreglan ljóst frá upphafi að einn hinna látnu hefði orðið hinum tveimur að bana og síðan tekið eigið líf. Lögreglan hefur ekki viljað segja neitt um málið enn sem komið er annað en að það sé rannsakað sem morð og að ættingjar hinna látnu fá alla nauðsynlega aðstoð.

Aftonbladet segir að maðurinn, sem er grunaður um að hafa skotið börnin sín til bana, hafi verið um 45 ára og hafi haft aðgang að skotvopnum. Hann rak eigið fyrirtæki og hafði aldrei komist í kast við lögin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað

Hringdi og pantaði pitsu – Var þó að biðja um allt annað
Pressan
Í gær

Karl konungur sviptir Andrés prins fjárframlagi upp á 180 milljónir

Karl konungur sviptir Andrés prins fjárframlagi upp á 180 milljónir
Pressan
Í gær

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir

Grafreiturinn var notaður í 800 ár – Nær eingöngu karlar eru í honum og þeir voru allir skyldir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Í fyrsta sinn í sögu mannkynsins hefur hringrás vatns á heimsvísu raskast

Í fyrsta sinn í sögu mannkynsins hefur hringrás vatns á heimsvísu raskast
Pressan
Fyrir 2 dögum

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki

Háhyrningar, sem ráðast á báta, gætu verið að nota þá sem æfingatæki
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvernig deyr fólk úr flensu?

Hvernig deyr fólk úr flensu?