fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
Pressan

Fólk hópast til að sjá þetta undarlega náttúrufyrirbæri

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 05:55

Þetta er magnað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íshringur, sem snýst, hefur valdið því að íbúar í Maine í Bandaríkjunum hópast til Westbrook til að berja þetta undarlega náttúrufyrirbæri augum. Hringurinn er um 100 metrar í þvermáli og hafa margir líkt honum við tunglið.

„Getur einhver sagt NASA að við fundum tunglið í á í Maine? Það er mikilvægt.“

Skrifaði „Joe“ á Twitter um þetta sérkennilega náttúrufyrirbæri.

Fjöldi manns var samankomin við ána í vikunni til að virða þennan hægsnúandi ís fyrir sér. Talið er að íshringurinn hafi myndast af völdum straums í ánni. Hringir sem þessir hafa áður sést í ánni en aldrei á stærð við þennan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúleg saga – Lá í dái og talaði reiprennandi frönsku þegar hann vaknaði

Ótrúleg saga – Lá í dái og talaði reiprennandi frönsku þegar hann vaknaði
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Sonurinn skoðaði gamalt jólakort fjölskyldunnar – Sá undarlegan hlut á því – Sérð þú það sem hann sá?

Sonurinn skoðaði gamalt jólakort fjölskyldunnar – Sá undarlegan hlut á því – Sérð þú það sem hann sá?
Pressan
Í gær

Hann skildi ekki af hverju móðir hans hvarf alltaf í nokkra tíma á aðfangadagskvöld – Síðan kom bréfið

Hann skildi ekki af hverju móðir hans hvarf alltaf í nokkra tíma á aðfangadagskvöld – Síðan kom bréfið
Pressan
Í gær

Hér borðar fólk skyndibita á aðfangadagskvöld – „Ég held nánast að það sé bara í eðli okkar“

Hér borðar fólk skyndibita á aðfangadagskvöld – „Ég held nánast að það sé bara í eðli okkar“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Regluleg neysla á dökku súkkulaði gæti minnkað líkurnar á sykursýki 2

Regluleg neysla á dökku súkkulaði gæti minnkað líkurnar á sykursýki 2
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona langan tíma tekur það ketti að gleyma eiganda sínum

Svona langan tíma tekur það ketti að gleyma eiganda sínum