fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
Pressan

Fólk hópast til að sjá þetta undarlega náttúrufyrirbæri

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 05:55

Þetta er magnað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íshringur, sem snýst, hefur valdið því að íbúar í Maine í Bandaríkjunum hópast til Westbrook til að berja þetta undarlega náttúrufyrirbæri augum. Hringurinn er um 100 metrar í þvermáli og hafa margir líkt honum við tunglið.

„Getur einhver sagt NASA að við fundum tunglið í á í Maine? Það er mikilvægt.“

Skrifaði „Joe“ á Twitter um þetta sérkennilega náttúrufyrirbæri.

Fjöldi manns var samankomin við ána í vikunni til að virða þennan hægsnúandi ís fyrir sér. Talið er að íshringurinn hafi myndast af völdum straums í ánni. Hringir sem þessir hafa áður sést í ánni en aldrei á stærð við þennan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Unglingsstúlkur gerendur í umtalaðasta morðmáli Nýja-Sjálands – „Mér líður eins og ég sé að skipuleggja óvænta veislu“

Unglingsstúlkur gerendur í umtalaðasta morðmáli Nýja-Sjálands – „Mér líður eins og ég sé að skipuleggja óvænta veislu“
Pressan
Í gær

Þrátt fyrir 20 stungusár var andlát hennar úrskurðað sjálfsvíg – 14 árum síðar hefur réttarmeinafræðingurinn skipt um skoðun

Þrátt fyrir 20 stungusár var andlát hennar úrskurðað sjálfsvíg – 14 árum síðar hefur réttarmeinafræðingurinn skipt um skoðun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ýmsu er ósvarað í tengslum við hvarf systranna

Ýmsu er ósvarað í tengslum við hvarf systranna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Útilokar ekki hernaðaraðgerðir gegn Mexíkó – „Allir möguleikar eru opnir“

Útilokar ekki hernaðaraðgerðir gegn Mexíkó – „Allir möguleikar eru opnir“