fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
Pressan

Fólk hópast til að sjá þetta undarlega náttúrufyrirbæri

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 05:55

Þetta er magnað.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íshringur, sem snýst, hefur valdið því að íbúar í Maine í Bandaríkjunum hópast til Westbrook til að berja þetta undarlega náttúrufyrirbæri augum. Hringurinn er um 100 metrar í þvermáli og hafa margir líkt honum við tunglið.

„Getur einhver sagt NASA að við fundum tunglið í á í Maine? Það er mikilvægt.“

Skrifaði „Joe“ á Twitter um þetta sérkennilega náttúrufyrirbæri.

Fjöldi manns var samankomin við ána í vikunni til að virða þennan hægsnúandi ís fyrir sér. Talið er að íshringurinn hafi myndast af völdum straums í ánni. Hringir sem þessir hafa áður sést í ánni en aldrei á stærð við þennan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Nú þrengir að frönskum klámnotendum

Nú þrengir að frönskum klámnotendum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur

Allt brjálað út af risastórum lottóvinningi – Keyptu allar raðirnar og græddu fúlgur
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“

„Ég drakk grænt te í staðinn fyrir kaffi í einn mánuð og átti ekki von á þessu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt

Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý

Hann var í blóma lífsins og hún á leiðinni á toppinn en þá var haldið partý
Pressan
Fyrir 6 dögum

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga

Þess vegna sérðu (næstum) aldrei stjörnur þegar þú kíkir út um flugvélarglugga