fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Pressan

Tæplega fjórði hver fimmtugur japanskur karl er ókvæntur

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 11. janúar 2019 07:04

Japanski fáninn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega fjórði hver japanskur karlmaður er ókvæntur þegar þeir ná fimmtugsaldri. Hjá konunum er hlutfallið ekki eins slæmt en um 14 prósent þeirra eru ógiftar þegar þær ná fimmtugsaldri.

Þetta eru niðurstöður skýrslu sem var birt á síðasta ári en staða mála miðast við árið 2015. niðurstöðurnar sýna að sífellt fleiri Japanir ganga ekki í hjónaband. Það var mannfjöldastofnun landsins sem gerði skýrsluna. Samkvæmt niðurstöðum hennar höfðu 23,37% fimmtugra karla aldrei gengið í hjónaband og var það aukning um 3,23 prósentustig frá síðustu könnun sem var gerð 2010. hjá konunum var hlutfallið 14,06% og hafði hækkað um 3,45 prósentustig frá 2010.

Þetta er mikil breyting á nokkrum áratugum því samskonar könnun, sem var gerð 1970, sýndi að þá höfðu 1,7% karla og 3,33% kvenna aldrei gengið í hjónband þegar fólkið náði fimmtugsaldri. Í tölunum eru þeir undanskildir sem hafa skilið eða misst maka sinn fyrir fimmtugt.

Sérfræðingar telja að skýringuna fyrir þessari breytingu megi rekja til minni samfélagslegra væntinga og fjárhagsáhyggja fólks þar sem sífellt fleiri séu lausráðnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Getur hjátrúin sagt til um gestakomur?

Getur hjátrúin sagt til um gestakomur?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kínverskur njósnari fékk leyfi til að gefa út blaðamannaskírteini í Svíþjóð

Kínverskur njósnari fékk leyfi til að gefa út blaðamannaskírteini í Svíþjóð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hoppandi illir: „Stórt skref í átt að þriðju heimsstyrjöldinni“

Rússar hoppandi illir: „Stórt skref í átt að þriðju heimsstyrjöldinni“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti

Sakar Joe Biden um að byrja þriðju heimsstyrjöldina áður en pabbi hans tekur við sem forseti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hversu oft þurfa karlar að hafa sáðlát til að draga úr líkunum á blöðruhálskrabbameini?

Hversu oft þurfa karlar að hafa sáðlát til að draga úr líkunum á blöðruhálskrabbameini?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta áttu ekki að borða á kvöldin

Þetta áttu ekki að borða á kvöldin