fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Pressan

Tveir stungnir í sænskum grunnskóla

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 11:29

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir nemendur í Engelska skólanum í Tyresö í Svíþjóð voru stungnir með hnífi í morgun. 15 ára nemandi í skólanum var handtekinn grunaður um verknaðinn.

Lögreglan rannsakar málið sem morðtilraun. Aftonbladet segir að tveir nemendur hafi verið að rífast þegar annar þeirra dró upp hníf og lagði til hins. Þá kom sá þriðji að og reyndi að ganga á milli en varð þá fyrir stungu. Báðir nemendurnir fóru á slysadeild með foreldrum sínum, meiðsli þeirra eru ekki talin alvarleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Woke-hreyfingin á í vök að verjast eftir kosningasigur Trump

Woke-hreyfingin á í vök að verjast eftir kosningasigur Trump
Pressan
Fyrir 2 dögum

Besti golfari heims þurfti að gangast undir aðgerð eftir slys við jólamatseldina

Besti golfari heims þurfti að gangast undir aðgerð eftir slys við jólamatseldina
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nískupúkinn vildi láta jarðsetja sig með öllum peningunum sínum – Ekkjan hefndi sín snilldarlega

Nískupúkinn vildi láta jarðsetja sig með öllum peningunum sínum – Ekkjan hefndi sín snilldarlega
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona léttist þú hraðast

Svona léttist þú hraðast