fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Grunur um ebólusmit í Svíþjóð

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 4. janúar 2019 12:41

Ebólu veira. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bráðamóttöku sjúkrahússins í Enköping í Svíþjóð var lokað í dag af ótta við að ebólusmitaður maður sé á sjúkrahúsinu. Sjúklingurinn hefur nú verið settur í einangrun á smitsjúkdómadeild háskólasjúkrahússins í Uppsölum og starfsfólk, sem komst í snertingu við manninn, fær viðeigandi aðstoð.

Aftonbladet skýrir frá þessu. Sýni hafa verið tekin úr manninum og heilbrigðisstarfsfólkinu og mun niðurstaða úr rannsóknum á þeim liggja fyrir í kvöld að sögn yfirvalda.

Ebóla er bráðsmitandi sjúkdómur sem hefur gosið upp öðru hvoru í nokkrum Afríkuríkjum, nú síðast í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Í nóvember höfðu 200 látist af völdum sjúkdómsins þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga