fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Pressan

Opinber starfsmaður fékk laun í 14 ár án þess að mæta einn einasta dag til vinnu – Símtæki kom upp um hann

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 07:05

Tæpar fimm mínútur að fullhlaða síma, það er ekki slæmt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gætir þú hugsað þér að fá laun greidd inn á bankareikning þinn í hverjum mánuði í 14 ár án þess að þurfa svo mikið sem lyfta litla fingri. Þetta hljómar kannski eins og draumur í eyrum sumra en virðist þó vera fjarstæðukennt. En svo er þó ekki alveg því svona gékk þetta fyrir sig hjá opinberum starfsmanni í 14 ár. Hann fékk laun greidd í hverjum mánuði án þess að hafa nokkru sinni mætt til vinnu og hvað þá að hann hefði skilað nokkurri vinnu frá sér. Það var fyrir algjöra tilviljun að það komst upp um manninn en það var símtæki sem varð honum að falli.

Þetta gerðist í sænska sveitarfélaginu Falu í Dalarna. Það varð manninum að falli að ákveðið var að láta starfsmenn sveitarfélagsins fá nýja farsíma vegna starfa þeirra. Einn síminn var aldrei sóttur og þegar reynt var að hafa uppi í starfsmanninum, sem átti að fá hann, kannaðist enginn við nafn hans. Þá var farið að rannsaka málið betur og upp komst um svikin.

Þegar saga „starfsmannsins“ var skoðuð kom í ljós að hann hafði ekki verið frá vinnu einn einasta dag í þessi 14 ár vegna veikinda. Það er auðvitað pínu spaugilegt í ljósi þess að hann hafði ekki mætt til vinnu einn einasta dag. Svikin voru aðeins framkvæmanleg með hjálp og fljótlega lá ljóst fyrir að annað foreldri mannsins starfaði sem yfirmaður hjá sveitarfélaginu og hafði aðstoðað soninn við að fá „vinnu“ hjá sveitarfélaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum

Ætlaði að heilla unnustuna – Var étinn af ljónum
Pressan
Í gær

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum

Norðmenn auka hamfaraviðbúnað sinn – Byggja neyðarrými og koma sér upp kornbirgðum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup

Samkynhneigðir karlar mega verða prestar en verða að stunda skírlífi segir biskup
Pressan
Fyrir 3 dögum

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi

Arfleiddi lítinn franskan bæ að 10 milljónum evra – Kom aldrei þangað í lifanda lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump birtir gervisamtal við Obama

Trump birtir gervisamtal við Obama
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið

Þingkona sökuð um vanþekkingu eftir galna færslu – Beðin um að halda sig við sitt eigið sérsvið