fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
Pressan

Óhugnanlegur rassaskellir gengur laus

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðferðin er alltaf sú sama og skiptir engu hvort konur eru gangandi, hlaupandi eða hjólandi. Á eftir þeim kemur maður á gráu karlmannsreiðhjóli. Hann hjólar alveg upp að konunum og slær þær á rassinn og hjólar síðan á brott á fullri ferð.

Svona hefur þetta gengið fyrir sig síðan í desember í Esbjerg í Danmörku. Margar konur hafa lent í því að maðurinn hafi slegið þær á rassinn þegar þær hafa verið á ferð í og við miðbæinn. Lögregluna grunar að hér sé um einn og sama manninn að ræða í öllum málunum.

Eftir að lögreglan birti lýsingu á manninnum gáfu enn fleiri konur sig fram og sögðu frá hremmingum sínum og árásum mannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessar matvörur geta skemmt hjartað

Þessar matvörur geta skemmt hjartað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Frábær aðferð til að þrífa ofnskúffur og grindur

Frábær aðferð til að þrífa ofnskúffur og grindur
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dýralæknar trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu hvað var í maga hundsins

Dýralæknar trúðu ekki eigin augum þegar þeir sáu hvað var í maga hundsins
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þetta eru aukaverkanirnar sem Ozempic getur haft á líkama þinn

Þetta eru aukaverkanirnar sem Ozempic getur haft á líkama þinn
Pressan
Fyrir 1 viku

Fjölskylduharmleikur – Sonurinn sem nágrannarnir vissu ekki af myrti fjölskyldu sína árla morguns

Fjölskylduharmleikur – Sonurinn sem nágrannarnir vissu ekki af myrti fjölskyldu sína árla morguns
Pressan
Fyrir 1 viku

Rúmlega 150.000 Kanadabúar hafa skrifað undir sérstaka kröfu varðandi Elon Musk

Rúmlega 150.000 Kanadabúar hafa skrifað undir sérstaka kröfu varðandi Elon Musk