fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Að minnsta kosti 69 hafa látist í eldgosi í Gvatemala

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 5. júní 2018 05:12

De Fuego. Mynd:Twitter/Sara Sofia Soto

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti 69 manns, þar af mörg börn, hafa látist af völdum eldgoss í De Fuego eldfjallinu sem er í um 40 km fjarlægð frá höfuðborginni Guatemala City. Hraunstraumur skall á heimilum margra og varð þeim að bana. Aðeins hafa verið borin kennsl á 17 lík til þessa og segja yfirvöld að fólk verði að búa sig undir að það muni taka langan tíma að bera kennsl á líkin.

Björgunarmenn hafa unnið við erfiðar aðstæður við leit að fólki þar sem hraunið er enn mjög heitt. Þeir nota sleggjur til að brjóta göt á þök húsa til að kanna hvort fólk sé fast inni í þeim.

Tæplega 3.300 manns hafa verið fluttir á brott frá hamfarasvæðunum.

Nokkur lítil gos hafa verið í eldfjallinu á undanförnum árum en um helgina vaknaði það af miklum krafti og öflugt gos hófst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga