fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Mexíkóar fögnuðu sigurmarkinu gegn Þýskalandi svo ákaft að jarðskjálfti mældist í Mexíkóborg

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 18. júní 2018 05:00

Svona litu skjálftarnir út á mæli. Mynd:Mexíkóska jarðskjálftastofnunin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn mexíkóska knattspyrnulandsliðsins fögnuðu gríðarlega í gær þegar Hirving Lozano skoraði gegn Þjóðverjum í leik liðanna á HM í Rússlandi í gær. Í kjölfar marksins mældust tveir jarðskjálftar í Mexíkóborg. Jarðfræðistofnunin Simmsa segir að þessi jarðskjálftar hafi verið af mannavöldum.

„Hugsanlegar þar sem svo margir hoppuðu þegar Mexíkó skoraði á HM.“

Segir í Twitterfærslu frá stofnunni.

Tveir jarðskálftamælar numu skjálfta klukkan 11.32 að staðartíma, um leið og Mexíkó skoraði. Mörg þúsund manns höfðu safnast saman í Mexíkóborg til að fylgjast með leiknum á risaskjám og svo sátu auðvitað margir fyrir framan sjónvörpin heima hjá sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?