fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Pressan

Tvær öflugar sprengingar í Malmö í gærkvöldi og nótt

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. desember 2018 07:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 02.55 í nótt varð öflug sprenging í Malmö í Svíþjóð. Hún varð í stigagangi fjölbýlishúss í Rosengård hverfinu. Töluvert tjón hlaust af, eldur kviknaði í rafmagnstöflu og útidyrnar flugu af stigaganginum. Þetta var önnur sprengingin á nokkrum klukkustundum í borginni.

Klukkan 21.34 í gærkvöldi varð sprenging í anddyri fjölbýlishúss í Censorgatan og eyðilagðist forstofan þar. Enginn meiddist í þessum tveimur sprengingum.

Sunnudaginn 9. desember sprungu tvær sprengjur í borginni með tuttugu mínútna millibilo og slasaðist 18 ára maður í tengslum við aðra þeirra. Hann er grunaður um að hafa staðið að baki sprengingunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
Pressan
Í gær

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“

„Það er svo sannarlega ekki þess virði að veipa“
Pressan
Í gær

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár

Læknir segir mikilvægt að venja sig af þessu ef blóðþrýstingurinn er of hár
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega

Ryanair lætur hart mæta hörðu – Lögsækir farþega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segist hafa banað dóttur sinni af einskærum fíflagangi

Segist hafa banað dóttur sinni af einskærum fíflagangi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin

Var sakaður um hryllilegan glæp skömmu eftir að þessi mynd var tekin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi

Þýskur nýnasisti skiptir um kyn til að freista þess að fá að afplána í kvennafangelsi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð

Vaxandi áhyggjur af að skjöl varðandi Elísabetu II verði ritskoðuð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Lögreglan fann 26 nakta karlmenn

Lögreglan fann 26 nakta karlmenn