fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Uppgötvun í norskum skógi leiddi af sér umfangsmikla rannsókn

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 16. desember 2018 10:30

Þetta vakti athygli lögreglunnar í upphafi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vorið 2017 gerði lögreglan ótrúlega uppgötvun í norskum skógi. Þar fann hún 17 kíló af heróíni og kókaíni. Í kjölfarið hófst löng og umfangsmikil rannsókn sem leiddi til þess að enn meira fannst af fíkniefnum og peningum sem eru taldir afrakstur fíkniefnasölu.

Málið er nú til meðferðar hjá undirrétti en níu menn á aldrinum 18 til 47 ára eru ákærðir í því. Margir þeirra hafa áður hlotið dóma fyrir fíkniefnabrot en aðrir hafa aldrei komið við sögu lögreglunnar áður. Um er að ræða Norðmenn og útlendinga að sögn TV2.

Lögreglan telur að um skipulagða glæpastarfsemi hafi verið að ræða og því eru mennirnir ákærðir samkvæmt svokölluðu mafíuákvæði hegningarlaganna en ef sakfellt er samkvæmt því er refsingin þyngri en ella og getur orðið allt að 21 árs fangelsi.

Fíkniefnin voru meðal annars geymd í þessum töskum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar

„Breaking Bad“ aðdáandi handtekinn – Tók þættina sér til fyrirmyndar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar

Ný rannsókn – Erfðir skipta meira máli en það sem þú borðar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft á að skipta á rúminu?

Hversu oft á að skipta á rúminu?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð

Sakamál: Brúðkaupsafmælið breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?

Á að búa um rúmið á hverjum morgni?