fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Uppgötvun í norskum skógi leiddi af sér umfangsmikla rannsókn

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 16. desember 2018 10:30

Þetta vakti athygli lögreglunnar í upphafi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vorið 2017 gerði lögreglan ótrúlega uppgötvun í norskum skógi. Þar fann hún 17 kíló af heróíni og kókaíni. Í kjölfarið hófst löng og umfangsmikil rannsókn sem leiddi til þess að enn meira fannst af fíkniefnum og peningum sem eru taldir afrakstur fíkniefnasölu.

Málið er nú til meðferðar hjá undirrétti en níu menn á aldrinum 18 til 47 ára eru ákærðir í því. Margir þeirra hafa áður hlotið dóma fyrir fíkniefnabrot en aðrir hafa aldrei komið við sögu lögreglunnar áður. Um er að ræða Norðmenn og útlendinga að sögn TV2.

Lögreglan telur að um skipulagða glæpastarfsemi hafi verið að ræða og því eru mennirnir ákærðir samkvæmt svokölluðu mafíuákvæði hegningarlaganna en ef sakfellt er samkvæmt því er refsingin þyngri en ella og getur orðið allt að 21 árs fangelsi.

Fíkniefnin voru meðal annars geymd í þessum töskum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“