fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Pressan

Sænska lögreglan með aðgerðir gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í nótt

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 08:39

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska lögreglan og öryggislögreglan Säpo réðust gegn grunuðum hryðjuverkamönnum í Gautaborg í nótt. Einn var handtekinn, grunaður um að vera að undirbúa hryðjuverk, og margir voru færðir til yfirheyrslu. Leitað var í fjölmörgum húsum í og við borgina.

Talsmenn lögreglunnar segja að málin hafi alþjóðleg tengsl. Lögreglumenn víða að úr vesturhluta landsins tóku þátt í aðgerðunum auk sérsveitarmanna.

Ráðist var til atlögu á grunni margvíslegra upplýsinga sem lögreglan hafði aflað sér að undanförnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann

„Hógvær“ Breti heiðraður af borgarstjóranum í Amsterdam – Yfirbugaði hnífamann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning

Nostradamus nútímans með hrollvekjandi spá – Heimsstyrjöld og herkvaðning
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu

Sjö slæm mistök sem margir gera í svefnherberginu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár

Báru kennsl á líkið eftir sjö ár
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga

Kínverjar vonast til að ókeypis mjólk leiði til fleiri barnsfæðinga