fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Innbrotsþjófur sat fastur í loftstokk í tvo sólarhringa

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 07:50

Hann var kyrfilega fastur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki ferð til fjár þegar 29 ára karlmaður ætlaði að brjótast inn í veitingastað í San Lorenzo nærri San Francisco í Bandaríkjunum nýlega. Hann sá sér þann snilldarleik á borði að nota loftstokkinn á húsinu til að komast inn. En þar festist hann og sat fastur í tvo daga þar til einhver heyrði hann kalla á hjálp.

Lögreglan skýrði frá þessu á Twitter og sagði að maðurinn hafi fundist í loftstokknum og hafi slökkviliðsmenn bjargað honum úr prísundinni. Þá tók lögreglan við honum og setti hann í aðra prísund, fangageymslur sínar, eftir að hafa farið með hann á sjúkrahús til læknisskoðunar.

Það tók um eina klukkustund að losa manninn úr loftstokknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu