fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
Pressan

Alvarlegt lestarslys í Tyrklandi – Minnst fjórir látnir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 05:51

Frá slysstað. Mynd:Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti fjórir létust og 43 slösuðust þegar hraðlest lenti í árekstri við eimreið, sem ekki átti að vera á lestarteinunum, í Tyrklandi klukkan 6.30 í morgun að staðartíma. Lestin var á leið frá Ankara til Konya í miðju landinu.

Tyrkneskir fjölmiðlar segja að lestin hafa verið á 80-90 km/klst þegar áreksturinn varð. Í kjölfar hans lenti hún á brúarstólpa og hrundi brúin yfir lestina. Tveir vagnar fóru af sporinu og ultu á hliðina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra

Elon Musk tapaði kosningunum sem hann reyndi að kaupa – Eyddi gífurlegum peningum en gerði líklega illt verra
Pressan
Í gær

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn

Svínalifur grædd í manneskju í fyrsta sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“

Elon Musk reynir að múta kjósendum og kvartar undan gagnrýni í sinn garð – „Hver gleðst yfir svona?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti

Telja að lík Émile litla hafi verið geymt í frosti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var kölluð Lafði Dauði

Hún var kölluð Lafði Dauði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi

Ný gögn frá NASA benda til að við eigum heima í svartholi