fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Karl og kona stungin til bana í Danmörku

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. desember 2018 03:45

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hræðileg sjón sem mætti lögreglumönnum síðdegis í gær á bóndabæ á Helnæs við Fjón í Danmörku. þar fundu lögreglumenn konu á áttræðisaldri og karlmann á fimmtugsaldri sem höfðu verið stungin til bana. Lögreglan segir að aðkoman hafi verið hræðileg, fólkið hafi verið stungið mörgum stungum.

Helnæs er lítil eyja við suðurodda Fjóns en þar búa um 200 manns. Lögreglunni bárust tilkynningar síðdegis í gær frá íbúum á eyjunni um undarlega hegðun manns á fertugsaldri. Lögreglumenn fóru á vettvang og hittu á manninn og tóku hann í sína vörslu en hann virtist ekki vera í andlegu jafnvægi. Í framhaldi af því fékk lögreglan vitneskju um að eitthvað skelfilegt hefði gerst á fyrrgreindum bóndabæ.

Ekstra Bladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að fórnarlömbin tengist ekki neitt. Konan bjó á bænum en talið er karlmaðurinn hafi komið þangað með eldivið og þá verið myrtur. Hinn handtekni er danskur og hefur ekki áður komið við sögu hjá lögreglunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Í gær

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna

Afhjúpar 13 stærstu lygar Donald Trump síðan hann tók við sem forseti Bandaríkjanna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“

Bað íhaldsmenn að útskýra ummæli Trumps eins og fyrir barni og ekki stóð á svörum – „Nei við erum ekki orðin að einveldi“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?

Basl Markle heldur áfram – Úthugsuð markaðsbrella eða bara vandræðagangur og vanþekking?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“

Kennari setti netið á hliðina með eitraðri pillu sem hann sendi öfgahægri-miðli – „Nei vinur, andspyrnan er raunveruleg“