fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Pressan

Þetta eru hættulegustu flugfélög heims

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 17:00

Vél frá Air Koryo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjáist þú af flughræðslu? Þá er óþarfi að auka á óttann með því að fljúga með flugfélögum sem ekki þykja uppfylla allar þær ströngu kröfur sem eru gerðar til flugfélaga. ESB hefur uppfært lista sinn, „svarta listann“ yfir flugfélög sem eru talin óörugg.

Það er þó ákveðin huggun að ef þú flýgur aðeins innan Evrópu þá er hægt að anda aðeins léttar því flugfélög verða að uppfylla strangar kröfur og löggjöf til að mega fljúga í álfunni. Af þeim sökum fá ýmis erlend flugfélög ekki að fljúga til Evrópu og þau eru einmitt á hinum fyrrgreinda svarta lista.

Á listanum má til dæmis sjá að ekkert flugfélag frá Nepal má fljúga til Evrópu og Evrópubúar eru varaðir við að fljúga með þeim.

Iran Air, frá Íran, og Air Koryo, frá Norður-Kóreu, eru einnig á listanum en þau mega þó fljúga til Evrópu ef þau nota ákveðnar tegundir flugvéla.

Áhugasamir og áhyggjufullir ferðalangar geta síðan kynnt sér listann í heild hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?

Hafa risavaxnir menn einhvern tímann verið til?
Pressan
Fyrir 2 dögum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“

Páfagarður bannfærir erkibiskup sem sagði Frans páfa vera „þjón djöfulsins“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu

Færð þú frið í sumarfríinu? Fyrirtæki hafa samband við þriðja hvern starfsmann í sumarfríinu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan

Sjö ávanar sem gera tannlækninn þinn ríkan
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega

Fjallgöngumaður hvarf fyrir 22 árum – Fannst nýlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu

„Gerist bara einu sinni á ævinni“ – Einstakt tækifæri til að sjá sprengingu á dvergstjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga

Grunaður um að hafa myrt konu og dætur íþróttafréttamanns með lásboga