fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

Skjálfti upp á 7,6 við Nýju-Kaledóníu – Flóðbylgjuviðvörun gefin út fyrir Kyrrahaf

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 05:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðskjálfti, sem mældist 7,6, reið yfir við Nýju-Kaledóníu í Kyrrahafi fyrir stundu. Nýja-Kaledónía er um 1.800 km austan við Ástralíu. Eyjarnar tilheyra Frakklandi. Flóðbylgjuviðvörun hefur verið send út og gildir hún fyrir ríki við Kyrrahaf.

Upptök skjálftans voru um 20 km suðaustan við eyjarnar. Ekki hafa borist frekari fregnir af málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest
Pressan
Fyrir 2 dögum

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu

Norður-Kórea opnar IKEA – En IKEA hefur ekki opnað í Norður-Kóreu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings
Pressan
Fyrir 3 dögum

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf

Óvenjuleg ofnæmiskast – Hnetuofnæmið vaknaði þegar hún stundaði kynlíf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum

Þessi slæmi morgunvani getur aukið líkurnar á elliglöpum