fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Pressan

Sex lögreglumenn skotnir til bana í Mexíkó

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 4. desember 2018 04:53

Mexíkóskir lögreglumenn að störfum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex lögreglumenn voru skotnir til bana í Jalisco-ríki í vesturhluta Mexíkó í gær. Einn lögreglumaður til viðbótar særðist í árásinni. Þetta gerðist tveimur dögum eftir að fyrsti vinstrisinnaði forsetinn var settur í embætti í landinu. Aðgerðir yfirvalda gegn hinu hryllilega ofbeldi sem viðgengst í landinu var eitt heitasta efnið í kosningabaráttunni.

Mexíkóar eru langþreyttir á mikilli spillingu og morðöldu í landinu og veittu frambjóðanda af vinstri vængnum brautargengi í forsetakosningunum í sumar og tók hann við embætti á laugardaginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá

Leita að foreldrum Elsu og tveggja systkina hennar – Heita 3,5 milljónum fyrir upplýsingar um þá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest

Fór að reykja og endaði hangandi utan á háhraðalest
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna er alltaf ryk heima hjá þér

Þess vegna er alltaf ryk heima hjá þér
Pressan
Fyrir 3 dögum

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings

Slakar þú best á yfir sönnum sakamálum? – Stórt rautt flagg að mati sálfræðings
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í

Þetta eru bestu löndin til að verða gamall í
Pressan
Fyrir 4 dögum

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til

Viltu léttast? Svona mikla hreyfingu þarf til