fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Pressan

Segir að Rússar eigi ekki að vanmeta Vesturlönd

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. desember 2018 07:26

Höfuðstöðvar MI6 í Lundúnum. Mynd:Wikimedia Commons.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Younger, forstjóri bresku leyniþjónustunnar MI6, segir að Rússar eigi ekki að vanmeta vilja og getu Vesturlanda til að takast á við eiturárásir Rússa og njósnir þeirra víða í Evróu. Þetta mun hann segja í ræðu sem hann flytur í Lundúnum í dag en í henni gagnrýnir hann Rússa meðal annars fyrir eiturefnaárásir og njósnir.

AP fréttastofan hefur fengið að sjá útdrátt úr ræðunni og skýrir frá þessu. Þetta er aðeins í annað sinn síðan 2014, þegar Younger tók við stöðu forstjóra MI6, að hann tjáir sig opinberlega. Í ræðunni mun hann að sögn nota sterk orð um það sem hann kallar „eilíf átök“ Rússa við Vesturlönd.

„Hvorki Rússar eða aðrir sem hafa í hyggju að grafa undan samfélagi okkar ættu að vanmeta staðfestu og styrk okkar og bandamanna okkar.“

Mun Younger að sögn segja í dag. Það er eiturefnaárás Rússa rússneska njósnarann Sergej Skripal í Salisbury í mars sem er rót ummæla Younger en þá reyndu Rússar að myrða Sergej sem hafði svikið lit og gengið Bretum á hönd og veitt þeim upplýsingar um rússneska njósnara. Rússar hafa þvertekið fyrir að hafa staðið á bak við árásina en margt bendir til að þeir hafi átt hlut að máli og þykja neitanir þeirra vægast sagt ótrúverðugar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Höfundur bóka um Elon Musk tætir ríkasta mann heims í sig – Segir sögur af greind Musk stórlega ýktar

Höfundur bóka um Elon Musk tætir ríkasta mann heims í sig – Segir sögur af greind Musk stórlega ýktar
Pressan
Í gær

Ef þú ert í þessum blóðflokki, eru meiri líkur á að þú varðveitir æskuljómann lengi

Ef þú ert í þessum blóðflokki, eru meiri líkur á að þú varðveitir æskuljómann lengi
Pressan
Í gær

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli

Fangaverðir ákærðir í óhugnanlegu máli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið

Elon Musk sveiflaði keðjusög og lét Zelensky heyra það – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Musk og DOGE höfð að háði og spotti fyrir lélegt gagnalæsi

Musk og DOGE höfð að háði og spotti fyrir lélegt gagnalæsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum

Nágrannadeilur stigmögnuðust í Ástralíufríi – Sáu nágrannana nýta tækifærið og „stela“ garðinum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós

Neyðast hugsanlega til að hætta að selja Coca-Cola í dós
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim

Ríkustu menn Ítalíu héldu að varnarmálaráðherrann þarfnaðist aðstoðar þeirra – Síðar rann ótrúlegur sannleikurinn upp fyrir þeim