fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
Pressan

Fundu tvær sprengjur í Lundúnum

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 22. nóvember 2018 04:37

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska lögreglan fann tvær sprengjur í norðvesturhluta borgarinnar í gærmorgun. Þær voru í íbúð í Craven Park í  Harlesden og voru tilbúnar til notkunar. Enginn var í íbúðinni en unnið var að endurbótum á henni.

Íbúðin og næstu íbúðir voru rýmdar og götum lokað á meðan sprengjusérfræðingar gerðu sprengjurnar óvirkar. Þær voru síðan fluttar á brott. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Sky segir að lögreglan segist „vera með opinn huga“ varðandi hver eða hverjir hafi komið sprengjunum fyrir í íbúðinni.

Næst hæsta viðvörunarstig vegna hryðjuverka er í gildi í Bretlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þingkona segist vera þolandi hryllilegs kynferðisofbeldis

Þingkona segist vera þolandi hryllilegs kynferðisofbeldis
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump spurður út í hver verður næsti forseti Bandaríkjanna – „Hann er vel hæfur“

Trump spurður út í hver verður næsti forseti Bandaríkjanna – „Hann er vel hæfur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Írski boxarinn John Cooney er látinn – Fékk heilablæðingu eftir bardaga

Írski boxarinn John Cooney er látinn – Fékk heilablæðingu eftir bardaga
Pressan
Fyrir 3 dögum

Enn banvænna afbrigði af apabólu fannst á Írlandi

Enn banvænna afbrigði af apabólu fannst á Írlandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mál USAID sláandi dæmi um dreifingu falsfrétta – Fullyrðingarnar sem standast ekki skoðun

Mál USAID sláandi dæmi um dreifingu falsfrétta – Fullyrðingarnar sem standast ekki skoðun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta tvennt hjálpar þér að losna við klósettferðir á nóttunni

Þetta tvennt hjálpar þér að losna við klósettferðir á nóttunni