Svona áttu að fylla út framtalið – Átt þú rétt á afslætti?

Um mánaðamótin er runninn upp sá tími ársins þegar við þurfum að standa skil á skattframtali okkar. Frestur til að skila inn framtali er til 10. mars, en að vanda er hægt að sækja um viðbótarfrest. Með rafrænum skilum er oft leikur einn að skila framtalinu, en þó er mögulega ástæða til að staldra aðeins … Halda áfram að lesa: Svona áttu að fylla út framtalið – Átt þú rétt á afslætti?