fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
Neytendur

Ísland er langdýrasta Evrópulandið á Airbnb

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 7. ágúst 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt úttekt hjá vefsíðunni vouchercloud.com trónir Ísland á toppnum yfir dýrustu Evrópulöndin á skammtímaleigusíðunni Airbnb.com. Að meðaltali kostar nóttin í íslenskri íbúð rúmlega 15.000 krónur. Í öðru sæti kemur Svíþjóð með rúmlega 11.000 krónur og í þriðja sæti Andorra með tæplega 11.000 krónur. Ódýrast er að leigja íbúð í Makedóníu, þar er meðalverð nætur einungis um 3.500 krónur.

Leiguverðið er almennt hátt á Norðurlöndunum, á Bretlandseyjum og á vesturhluta meginlandsins. Það er ódýrara í suður-og austurhlutanum og svo í Þýskalandi. Á síðunni segir að Þýskaland, Portúgal, Pólland og Króatía séu sérstaklega hagstæð miðað við þann fjölda ferðamanna sem þangað halda.

Á síðunni er einnig tekið fram að verð í höfuðborgum sé yfirleitt töluvert hærra en annars staðar í löndunum. Þetta eigi sérstaklega við Amsterdam, Róm, Moskvu og Lissabon.

Ísland er umtalsvert dýrara en önnur lönd þegar pantað er fyrir tvo. Þegar um stærri íbúðir er að ræða, fyrir allt að 6 gesti, þá er Ísland í öðru sæti á eftir Sviss.

Meðalverð í Evrópu
Airbnb Meðalverð í Evrópu

Mynd: Vouchercloud
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanNeytendur
24.04.2020

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19

Matvöruverð hefur hækkað umtalsvert frá upphafi Covid-19
EyjanNeytendur
12.04.2020

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“

Síminn stoppar ekki hjá Neytendasamtökunum – „Hefur orðið alger sprenging“
Neytendur
09.02.2020

Hvað er málið með örorkubætur?

Hvað er málið með örorkubætur?
Neytendur
02.02.2020

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár

8 hagnýt ráð til að hafa í huga við gerð ferilskrár
EyjanNeytendur
23.07.2019

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“

Kjúklingaáleggið frá Kjarnafæði sagt innihalda 80% grísakjöt – „Skandall drepinn í fæðingu“
EyjanNeytendur
01.07.2019

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“

Blöskrar verðið á vinsælu íslensku nammi í Iceland verslun: „Er búið að leggja sykurskattinn á ?“
EyjanNeytendur
06.05.2019

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn
EyjanNeytendur
02.05.2019

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“

Einar skýtur föstum skotum að Sorpu – „Hvetjum til ábyrgari afstöðu með umhverfinu“