Kasjúhnetur eru orkumiklar og næringaríkar. Það er hægt að gera helling með kasjúhnetur. Borða þær hráar, búa til kasjúhnetumjólk, gera alls konar sósur eða ost!
Sjá einnig: Gerðu þína eigin plöntumjólk – Sex skotheldar uppskriftir
Hér er skotheld uppskrift að kasjúhnetuost frá The Full Helping sem klikkar ekki.
Hráefni
1 bolli hráar ósaltaðar kasjúhnetur sem hafa legið í bleyti í allavega tvo tíma (eða yfir nóttu)
2 msk næringager
2 msk sítrónusafi
¼-¾ tsk hvítlauksduft (fer eftir hversu mikið hvítlauksbragð þú vilt)
½ tsk salt (meira ef þarf)
¼ tsk pipar
¼ bolli vatn (meira ef þarf)
Aðferð
Kasjúhnetuosturinn geymist í lofþéttu lokuðu íláti í ísskáp í allt að sex daga.