fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Matur

Kasjúhnetuostur sem klikkar ekki

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 4. mars 2019 16:00

Kasjúhnetuostur er góður með ofnbökuðum sætum kartöflum. Mynd: thefullhelping.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasjúhnetur eru orkumiklar og næringaríkar. Það er hægt að gera helling með kasjúhnetur. Borða þær hráar, búa til kasjúhnetumjólk, gera alls konar sósur eða ost!

Sjá einnig: Gerðu þína eigin plöntumjólk – Sex skotheldar uppskriftir

Hér er skotheld uppskrift að kasjúhnetuost frá The Full Helping sem klikkar ekki.

Hráefni

1 bolli hráar ósaltaðar kasjúhnetur sem hafa legið í bleyti í allavega tvo tíma (eða yfir nóttu)

2 msk næringager

2 msk sítrónusafi

¼-¾ tsk hvítlauksduft (fer eftir hversu mikið hvítlauksbragð þú vilt)

½ tsk salt (meira ef þarf)

¼ tsk pipar

¼ bolli vatn (meira ef þarf)

Aðferð

  1. Settu kasjúhneturnar, næringagerið, sítrónusafann, hvítlauksduftið, saltið og piparinn í matvinnsluvél.
  2. Púlsaðu þar til kasjúhneturnar brotna og verða að grófri og blautri blöndu.
  3. Notaðu sleif til að skrapa hliðarnar á matvinnsluvélinni og kveiktu aftur á matvinnsluvélinni.
  4. Meðan matvinnsluvélin er í gangi helltu vatninu rólega í um tíu sekúndur. Stoppaðu og skrapaðu aftur hliðarnar með sleif.
  5. Kveiktu á vélinni og hafðu í gangi í 1-2 mínútur. Þar til kasjúhnetuosturinn er mjúkur og þykkur. Bættu við matskeið af vatni ef þarf. Áferðin ætti að minna á hummus.
  6. Smakkaðu kasjúhnetuostinn og bættu við sítrónusafa, salt eða pipar ef þarf. Þú getur líka bætt við kryddjurtum.

Kasjúhnetuosturinn geymist í lofþéttu lokuðu íláti í ísskáp í allt að sex daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
10.01.2024

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi

Þjóðarréttur Íslendinga valinn sá versti í heimi
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
Matur
06.12.2023

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi

Pylsutilboðið vinsæla hjá Costco er dýrast á Íslandi
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum