fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
Matur

Eðlan sú allra besta

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 19. apríl 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eðlan er algjör klassísk fyrir kósíkvöldin. Og upplagt að fá börnin til að aðstoða.

Uppskrift er frá Nettó.

Innihald

  • 400 ml rjóma­ost­ur
  • 400 ml salsasósa
  • 200 g rif­inn ost­ur
  • ½ tsk. chili­duft

Annað:

  • Nachos-flög­ur
  • lime-sneiðar
  • fersk­ur chili

Aðferð

  1. Blandið sam­an rjóma­osti og salsasósu. Bætið chilikrydd­inu við.
  2. Setjið í eld­fast mót.
  3. Stráið rifn­um osti yfir.
  4. Bakið í ofni á 200°C í 15-20 mín­út­ur eða þar til ost­ur­inn er bráðnaður.
  5. Und­ir lok­in er gott að kveikja á grill­inu og leyfa ost­in­um að brún­ast. Fylg­ist vel með.
  6. Berið fram með nachos-flög­um.
  7. Setjið chil­isneiðar yfir og lime-sneiðar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði
Matur
02.09.2024

Vel heppnað Kjúklingafestival

Vel heppnað Kjúklingafestival
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
29.03.2024

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma

Þessar matartegundir er hjálplegt að borða áður en þú ferð að djamma