fbpx
Sunnudagur 30.mars 2025
Matur

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúbb ísgerð setti nýjan hátíðarís á markað fyrir jólin. Nýi ísinn ber heitið Piparkökudeigsís. Nýi ísinn er með heimagerðu piparkökudeigi og piparkökumulningi.

,,Það hefur verið mikil eftirspurn eftir kökudeigsís og okkur þótti tilvalið að bjóða upp á piparkökudeigsís yfir hátíðarnar. Það má segja að stemmningin í piparkökubakstrinum sé komin í ísinn. Kanill og negull, sannkallað jólakryddbragð. Svo er bara að bjóða upp á heitt súkkulaði með. Það er fátt notalegra yfir vetrarmánuðina,“ segir Ása Hlín Gunnarsdóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá Biobú og Skúbb í tilkynningu. 

Árið 2023 kom Skúbb ísgerð með hátíðarísinn Skúbblerone á markað og nú er það Piparkökudeigsísinn sem hefur tekið jólin með trompi. Ása Hlín bætir við að enn sé eitthvað eftir af ísnum í verslunum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
04.04.2024

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu

Þetta eru matvælin sem sögð eru virka eins og megrunarlyfin vinsælu
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
10.02.2024

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru

Vatnsdeigsbollur með lakkrís og hindberjum að hætti Elenoru
Matur
28.01.2024

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti

Olympíuleikarnir í matreiðslu hefjast á laugardag – Íslenska kokkalandsliðið ætlar í verðlaunasæti